Velferðarsjóður barna gaf fimm milljónir til samtakanna Flóttafólk, sem reka athvarfið Griðastað, fyrir flóttafólk frá Úkraínu og barnaathvarf í Guðrúnartúni, Gjöfin er gefin í minningu Valgerðar Ólafsdóttur en Sveinn Rúnar Sigurðsson tók við gjöfinni fyrir hönd samtakanna.

read more