Nýir styrkir úr Velferðarsjóði barna til mikilvægra verkefna
Velferðarsjóður barna hefur veitt styrki til sex verkefna sem af er ári með það markmið að auka aðgengi barna að mikilvægum stuðningi og þjónustu, stuðla að félagslegri samheldni og almennt bæta lífsskilyrði barna og fjölskyldna þeirra. Alheimur verkefnið hlaut styrk...