by yuio | Mar 31, 2022 | Fréttir |
Fjöldi fólks sótti málþing Velferðarsjóðs barna 26.mars 2022 sem nefndist Höfum við efni á barnafátækt? Þar var rætt um hvað myndi kosta að losa öll börn á Íslandi undan fjárhagsáhyggjum? Málþingið haldið til minningar um Valgerði Ólafsdóttur þroskasálfræðing,...
by yuio | Mar 21, 2022 | Fréttir |
Afhverju eru börn rukkuð fyrir leikskóla, skólamáltíðir, tónlistarnám og frístundir?Hvað myndi kosta að losa öll börn á Íslandi undan fjárhagsáhyggjum? Þetta er umræðuefnið á málþingi Velferðarsjóðs barna, laugardaginn 26. mars, sem nefnist: Höfum við efni á...
by yuio | Dec 18, 2020 | Fréttir |
Barnastarf SÁÁ fær barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna 2020. Ásamt verðlaununum fær SÁÁ 5 milljónir til að efla sálfræðiþjónustu fyrir börn sem eiga aðstandendur sem berjast við fíkn. Það er mat stjórnar og fagráðs Velferðarsjóðs barna að SÁÁ hafi lyft...
by yuio | Aug 6, 2020 | Fréttir |
Velferðarsjóður barna hefur ákveðið að styrkja forvarnar- og fræðsluverkefnin Vopnabúrið og Við sem lið sem Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmaður í handbolta er að hleypa af stokkunum í grunnskólum í Kópavogi. Verkefnið á að hefjast með fyrirlestrum fyrir...
by yuio | Oct 11, 2019 | Fréttir |
Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2019 fær Kvan fyrir námskeiðið verkfærakistuna sem er ætlað kennurum og öðru fagfólki sem vinnur með börn en markmiðið er að færa kennurum verkfæri til að takast á við einelti og einstaklinga sem glíma við erfið...
by yuio | Oct 8, 2019 | Fréttir |
Markús Már Efraím hlaut Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2018 fyrir baráttu sína fyrir barnamenningarhúsi í Reykjavík. Markús og hópur mynd- og rithöfunda vill að stofnað verði barnamenningarhús í Reykjavík með sérstakri áherslu á ritlist. Með...