by VSB | Nov 17, 2022 | Uncategorized
Velferðarsjóður barna styrkti verkefnið Ekki Gefast Upp! um 2.8 milljónir á árinu. Hér er Stefán Ólafur Stefánsson forsprakki verkefnisins að taka við styrknum úr hendi Kristínar B. Jónsdóttur framkvæmdastjóra sjóðsins. Ekki gefast upp! er líkamsrækt fyrir börn og...
by VSB | Nov 17, 2022 | Uncategorized
Velferðarsjóður barna veitti þremur milljónum til að styrkja barnastarfið hjá samtökunum Flotta fólk sem aðstoða úkraínskar fjölskyldur á flótta. Það var fyrsta framlagið í landssöfnun samtakanna sem hófst 1. nóvember. Áætlað er að safna 20 milljónum til að tryggja...
by vefstjóri | May 6, 2013 | Uncategorized
Styrkveitingar Velferðarsjóðs barna voru af ýmsu tagi árið 2012. Fyrst má nefna mentorverkefnið Vináttu, en það hefur verið starfrækt á vegum sjóðsins í nær 12 ár. 86 börn og jafnmörg ungmenni tóku þátt í verkefninu að þessu sinni á landsvísu. Meðal annarra verkefna...
by vefstjóri | Jul 4, 2009 | Uncategorized
Velferðasjóður barna lagði um 160 milljónir króna til styrktar tómstundastarfi fyrir börn á Íslandi sumarið 2009. Sjóðurinn úthlutaði styrkinum til ýmiss konar...