Ekki gefast upp!

Ekki gefast upp!

Velferðarsjóður barna styrkti verkefnið Ekki Gefast Upp! um 2.8 milljónir á árinu. Hér er Stefán Ólafur Stefánsson forsprakki verkefnisins að taka við styrknum úr hendi Kristínar B. Jónsdóttur framkvæmdastjóra sjóðsins. Ekki gefast upp! er líkamsrækt fyrir börn og...
Flotta fólk fær 3 milljónir

Flotta fólk fær 3 milljónir

Velferðarsjóður barna veitti þremur milljónum til að styrkja barnastarfið hjá samtökunum Flotta fólk sem aðstoða úkraínskar fjölskyldur á flótta. Það var fyrsta framlagið í landssöfnun samtakanna sem hófst 1. nóvember. Áætlað er að safna 20 milljónum til að tryggja...
Styrkveitingar 2012

Styrkveitingar 2012

Styrkveitingar Velferðarsjóðs barna voru af ýmsu tagi árið 2012. Fyrst má nefna mentorverkefnið Vináttu, en það hefur verið starfrækt á vegum sjóðsins í nær 12 ár. 86 börn og jafnmörg ungmenni tóku þátt í verkefninu að þessu sinni á landsvísu. Meðal annarra verkefna...