by VSB | Mar 31, 2022 | Fréttir
Fjöldi fólks sótti málþing Velferðarsjóðs barna 26.mars 2022 sem nefndist Höfum við efni á barnafátækt? Þar var rætt um hvað myndi kosta að losa öll börn á Íslandi undan fjárhagsáhyggjum? Málþingið haldið til minningar um Valgerði Ólafsdóttur þroskasálfræðing,...