Barnamenningarverðlaun 2024

Barnamenningarverðlaun 2024

Velferðarsjóður barna á Íslandi hefur veitt Erninum, styrktar- og minningarsjóði, Barnamenningarverðlaun 2024 fyrir framúrskarandi starf í þágu barna og ungmenna sem hafa misst ástvin. Örninn var stofnaður árið 2018 af Heiðrúnu Jensdóttur og Jónu Hrönn Bolladóttur en...
Ekki gefast upp!

Ekki gefast upp!

Velferðarsjóður barna styrkti verkefnið Ekki Gefast Upp! um 2.8 milljónir á árinu. Hér er Stefán Ólafur Stefánsson forsprakki verkefnisins að taka við styrknum úr hendi Kristínar B. Jónsdóttur framkvæmdastjóra sjóðsins. Ekki gefast upp! er líkamsrækt fyrir börn og...
Flotta fólk fær 3 milljónir

Flotta fólk fær 3 milljónir

Velferðarsjóður barna veitti þremur milljónum til að styrkja barnastarfið hjá samtökunum Flotta fólk sem aðstoða úkraínskar fjölskyldur á flótta. Það var fyrsta framlagið í landssöfnun samtakanna sem hófst 1. nóvember. Áætlað er að safna 20 milljónum til að tryggja...
Flóttafólk fékk 5 milljónir á málþingi um barnafátækt

Flóttafólk fékk 5 milljónir á málþingi um barnafátækt

Fjöldi fólks sótti málþing Velferðarsjóðs barna 26.mars 2022 sem nefndist Höfum við efni á barnafátækt? Þar var rætt um hvað myndi kosta að losa öll börn á Íslandi undan fjárhagsáhyggjum? Málþingið haldið til minningar um Valgerði Ólafsdóttur þroskasálfræðing,...
Höfum við efni á barnafátækt?

Höfum við efni á barnafátækt?

Afhverju eru börn rukkuð fyrir leikskóla, skólamáltíðir, tónlistarnám og frístundir?Hvað myndi kosta að losa öll börn á Íslandi undan fjárhagsáhyggjum? Þetta er umræðuefnið á málþingi Velferðarsjóðs barna, laugardaginn 26. mars, sem nefnist: Höfum við efni á...