by VSB | Oct 8, 2019 | Fréttir
Markús Már Efraím hlaut Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2018 fyrir baráttu sína fyrir barnamenningarhúsi í Reykjavík. Markús og hópur mynd- og rithöfunda vill að stofnað verði barnamenningarhús í Reykjavík með sérstakri áherslu á ritlist. Með...