Verkfærakista Kvan fær Barnamenningarverðlaunin 2019

Verkfærakista Kvan fær Barnamenningarverðlaunin 2019

Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2019 fær Kvan fyrir námskeiðið verkfærakistuna sem er ætlað kennurum og öðru fagfólki sem vinnur með börn en markmiðið er að færa kennurum verkfæri til að takast á við einelti og einstaklinga sem glíma við erfið...
Sjálfstyrking, tjáning og samskiptahæfni

Sjálfstyrking, tjáning og samskiptahæfni

Velferðasjóður barna veitti um 13 milljónum í að styrkja 200 börn til að sækja námskeið hjá Dale Carnegie á árunum 2016 – 2018. Eitt af markmiðum Velferðarsjóðs barna er að styrkja börn sem koma úr fjárhagslega og félagslega erfiðri stöðu til ýmissa tækifæra sem þeim...