by VSB | Nov 17, 2022 | Uncategorized
Velferðarsjóður barna veitti þremur milljónum til að styrkja barnastarfið hjá samtökunum Flotta fólk sem aðstoða úkraínskar fjölskyldur á flótta. Það var fyrsta framlagið í landssöfnun samtakanna sem hófst 1. nóvember. Áætlað er að safna 20 milljónum til að tryggja...