by VSB | Aug 6, 2020 | Fréttir
Velferðarsjóður barna hefur ákveðið að styrkja forvarnar- og fræðsluverkefnin Vopnabúrið og Við sem lið sem Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmaður í handbolta er að hleypa af stokkunum í grunnskólum í Kópavogi. Verkefnið á að hefjast með fyrirlestrum fyrir...
by VSB | Oct 11, 2019 | Fréttir
Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2019 fær Kvan fyrir námskeiðið verkfærakistuna sem er ætlað kennurum og öðru fagfólki sem vinnur með börn en markmiðið er að færa kennurum verkfæri til að takast á við einelti og einstaklinga sem glíma við erfið...
by VSB | Oct 8, 2019 | Fréttir
Markús Már Efraím hlaut Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2018 fyrir baráttu sína fyrir barnamenningarhúsi í Reykjavík. Markús og hópur mynd- og rithöfunda vill að stofnað verði barnamenningarhús í Reykjavík með sérstakri áherslu á ritlist. Með...
by VSB | Oct 1, 2019 | Fréttir
Velferðasjóður barna veitti um 13 milljónum í að styrkja 200 börn til að sækja námskeið hjá Dale Carnegie á árunum 2016 – 2018. Eitt af markmiðum Velferðarsjóðs barna er að styrkja börn sem koma úr fjárhagslega og félagslega erfiðri stöðu til ýmissa tækifæra sem þeim...