Ekki gefast upp!

Ekki gefast upp!

Velferðarsjóður barna styrkti verkefnið Ekki Gefast Upp! um 2.8 milljónir á árinu. Hér er Stefán Ólafur Stefánsson forsprakki verkefnisins að taka við styrknum úr hendi Kristínar B. Jónsdóttur framkvæmdastjóra sjóðsins. Ekki gefast upp! er líkamsrækt fyrir börn og...
Flóttafólk fékk 5 milljónir á málþingi um barnafátækt

Flóttafólk fékk 5 milljónir á málþingi um barnafátækt

Fjöldi fólks sótti málþing Velferðarsjóðs barna 26.mars 2022 sem nefndist Höfum við efni á barnafátækt? Þar var rætt um hvað myndi kosta að losa öll börn á Íslandi undan fjárhagsáhyggjum? Málþingið haldið til minningar um Valgerði Ólafsdóttur þroskasálfræðing,...
Höfum við efni á barnafátækt?

Höfum við efni á barnafátækt?

Afhverju eru börn rukkuð fyrir leikskóla, skólamáltíðir, tónlistarnám og frístundir?Hvað myndi kosta að losa öll börn á Íslandi undan fjárhagsáhyggjum? Þetta er umræðuefnið á málþingi Velferðarsjóðs barna, laugardaginn 26. mars, sem nefnist: Höfum við efni á...
Verkfærakista Kvan fær Barnamenningarverðlaunin 2019

Verkfærakista Kvan fær Barnamenningarverðlaunin 2019

Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2019 fær Kvan fyrir námskeiðið verkfærakistuna sem er ætlað kennurum og öðru fagfólki sem vinnur með börn en markmiðið er að færa kennurum verkfæri til að takast á við einelti og einstaklinga sem glíma við erfið...
Úthlutun styrkja 1. des. 2011

Úthlutun styrkja 1. des. 2011

Fréttatilkynning: Velferðarsjóður barna úthlutar styrkjum og veitir Barnamenningarverðlaun þriðjudaginn 7. desember 2011 í Iðnó. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar...