by VSB | Oct 1, 2019 | Fréttir
Velferðasjóður barna veitti um 13 milljónum í að styrkja 200 börn til að sækja námskeið hjá Dale Carnegie á árunum 2016 – 2018. Eitt af markmiðum Velferðarsjóðs barna er að styrkja börn sem koma úr fjárhagslega og félagslega erfiðri stöðu til ýmissa tækifæra sem þeim...
by zxcv | Dec 12, 2017 | Fréttir
Fulltrúar Miðstöðvar foreldra og barna Stefanía B. Arnardóttir, Helga Hinriksdóttir, Sæunn Kjartansdóttir og Valgerður Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna. REYKJAVÍK 12. DESEMBER 2017 Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna á Íslandi árið 2017 voru...
by vefstjóri | Jan 11, 2017 | Fréttir
Þórarinn Tyrfingsson hlýtur Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2016 fyrir framlag sitt til forvarna og meðferðar á fíknisjúkdómum meðal unglinga á Íslandi. Fíknisjúkdómar eru meðal alvarlegustu heilsufarsvandamála unglinga í íslensku samfélagi. Þeir eru...