by vefstjóri | Jun 28, 2024 | Fréttir
Velferðarsjóður barna hefur veitt styrki til sex verkefna sem af er ári með það markmið að auka aðgengi barna að mikilvægum stuðningi og þjónustu, stuðla að félagslegri samheldni og almennt bæta lífsskilyrði barna og fjölskyldna þeirra. Alheimur verkefnið hlaut styrk...
by vefstjóri | Jun 6, 2018 | Fréttir
Krakkar á unglingastigi í Brúarskóla útskrifaðir eftir níu vikna námskeið á vegum Dale Carnegie. Lengst til vinstri er Rakel Klara Magnúsdóttir, þjálfari og sviðstjóri barna- og unglingadeildar Dale Carnegie. mbl.is/Hari Útskrift hóps nemenda á...
by vefstjóri | Jan 11, 2017 | Fréttir
Þórarinn Tyrfingsson hlýtur Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2016 fyrir framlag sitt til forvarna og meðferðar á fíknisjúkdómum meðal unglinga á Íslandi. Fíknisjúkdómar eru meðal alvarlegustu heilsufarsvandamála unglinga í íslensku samfélagi. Þeir eru...
by vefstjóri | Dec 2, 2015 | Fréttir
Helga Steffensen hlýtur Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna í ár fyrir framlag sitt til leiklistar og menningar barna. Helga hefur stjórnað leikhúsi Brúðubílsins í 35 ár og starfað við Brúðuleikhúsið Leikbrúðuland í fjölda ára. “Brúðubíllinn hefur...
by vefstjóri | Dec 1, 2014 | Fréttir
Jóhannes Kr. Kristjánsson, fréttamaður, fær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna á Íslandi árið 2014. Verðlaununum fylgja kr. 2.000.000 sem verða nýttar til að...