Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna 2016

Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna 2016

Þórarinn Tyrfingsson hlýtur Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2016 fyrir framlag sitt til forvarna og meðferðar á fíknisjúkdómum meðal unglinga á Íslandi. Fíknisjúkdómar eru meðal alvarlegustu heilsufarsvandamála unglinga í íslensku samfélagi. Þeir eru...
STYRKVEITINGAR 2014

STYRKVEITINGAR 2014

Jóhannes Kr. Kristjánsson, fréttamaður, fær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna á Íslandi árið 2014.  Verðlaununum fylgja kr. 2.000.000 sem verða nýttar til að...
Styrkveitingar 2012

Styrkveitingar 2012

Styrkveitingar Velferðarsjóðs barna voru af ýmsu tagi árið 2012. Fyrst má nefna mentorverkefnið Vináttu, en það hefur verið starfrækt á vegum sjóðsins í nær 12 ár. 86 börn og jafnmörg ungmenni tóku þátt í verkefninu að þessu sinni á landsvísu. Meðal annarra verkefna...