by vefstjóri | Jan 11, 2017 | Fréttir
Þórarinn Tyrfingsson hlýtur Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2016 fyrir framlag sitt til forvarna og meðferðar á fíknisjúkdómum meðal unglinga á Íslandi. Fíknisjúkdómar eru meðal alvarlegustu heilsufarsvandamála unglinga í íslensku samfélagi. Þeir eru...
by vefstjóri | Dec 2, 2015 | Fréttir
Helga Steffensen hlýtur Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna í ár fyrir framlag sitt til leiklistar og menningar barna. Helga hefur stjórnað leikhúsi Brúðubílsins í 35 ár og starfað við Brúðuleikhúsið Leikbrúðuland í fjölda ára. “Brúðubíllinn hefur...
by vefstjóri | Dec 1, 2014 | Fréttir
Jóhannes Kr. Kristjánsson, fréttamaður, fær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna á Íslandi árið 2014. Verðlaununum fylgja kr. 2.000.000 sem verða nýttar til að...
by vefstjóri | May 6, 2013 | Uncategorized
Styrkveitingar Velferðarsjóðs barna voru af ýmsu tagi árið 2012. Fyrst má nefna mentorverkefnið Vináttu, en það hefur verið starfrækt á vegum sjóðsins í nær 12 ár. 86 börn og jafnmörg ungmenni tóku þátt í verkefninu að þessu sinni á landsvísu. Meðal annarra verkefna...