Flóttafólk fékk 5 milljónir á málþingi um barnafátækt

Flóttafólk fékk 5 milljónir á málþingi um barnafátækt

Fjöldi fólks sótti málþing Velferðarsjóðs barna 26.mars 2022 sem nefndist Höfum við efni á barnafátækt? Þar var rætt um hvað myndi kosta að losa öll börn á Íslandi undan fjárhagsáhyggjum? Málþingið haldið til minningar um Valgerði Ólafsdóttur þroskasálfræðing,...
Sjálfstyrking, tjáning og samskiptahæfni

Sjálfstyrking, tjáning og samskiptahæfni

Velferðasjóður barna veitti um 13 milljónum í að styrkja 200 börn til að sækja námskeið hjá Dale Carnegie á árunum 2016 – 2018. Eitt af markmiðum Velferðarsjóðs barna er að styrkja börn sem koma úr fjárhagslega og félagslega erfiðri stöðu til ýmissa tækifæra sem þeim...
Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna 2017

Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna 2017

Fulltrúar Miðstöðvar foreldra og barna Stefanía B. Arnardóttir, Helga Hinriksdóttir, Sæunn Kjartansdóttir og Valgerður Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna. REYKJAVÍK 12. DESEMBER 2017 Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna á Íslandi árið 2017 voru...
Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna 2016

Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna 2016

Þórarinn Tyrfingsson hlýtur Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2016 fyrir framlag sitt til forvarna og meðferðar á fíknisjúkdómum meðal unglinga á Íslandi. Fíknisjúkdómar eru meðal alvarlegustu heilsufarsvandamála unglinga í íslensku samfélagi. Þeir eru...