by VSB | Aug 6, 2020 | Fréttir
Velferðarsjóður barna hefur ákveðið að styrkja forvarnar- og fræðsluverkefnin Vopnabúrið og Við sem lið sem Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmaður í handbolta er að hleypa af stokkunum í grunnskólum í Kópavogi. Verkefnið á að hefjast með fyrirlestrum fyrir...
by VSB | Oct 11, 2019 | Fréttir
Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2019 fær Kvan fyrir námskeiðið verkfærakistuna sem er ætlað kennurum og öðru fagfólki sem vinnur með börn en markmiðið er að færa kennurum verkfæri til að takast á við einelti og einstaklinga sem glíma við erfið...
by vefstjóri | Dec 9, 2013 | Fréttir
Helgi Árnason, skólastjóri Rimaskóla, fær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna í á 36 milljónum úthlutað í ár Helgi Árnason, skólastjóri...
by zxcv | Feb 13, 2012 | Fréttir
Velferðarsjóður barna rak tilraunaverkefni í formi listasmiðju í þremur skólum á höfuðborgarsvæðinu skólaárið 2010-2011. Listasmiðjan fór fram bæði sem almenn leiklistarkennsla á skólatíma í þremur skólum en einnig sem uppsetning nemenda á eigin leikverki. Verkefnið...