Hverfishetja Breiðholts

Hverfishetja Breiðholts

Markús Már Efraím hlaut Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2018 fyrir baráttu sína fyrir barnamenningarhúsi í Reykjavík. Markús og hópur mynd- og rithöfunda vill að stofnað verði barnamenningarhús í Reykjavík með sérstakri áherslu á ritlist. Með...
Sjálfstyrking, tjáning og samskiptahæfni

Sjálfstyrking, tjáning og samskiptahæfni

Velferðasjóður barna veitti um 13 milljónum í að styrkja 200 börn til að sækja námskeið hjá Dale Carnegie á árunum 2016 – 2018. Eitt af markmiðum Velferðarsjóðs barna er að styrkja börn sem koma úr fjárhagslega og félagslega erfiðri stöðu til ýmissa tækifæra sem þeim...
Krakk­arn­ir öðlast framtíðar­sýn

Krakk­arn­ir öðlast framtíðar­sýn

Krakk­ar á ung­linga­stigi í Brú­ar­skóla út­skrifaðir eft­ir níu vikna nám­skeið á veg­um Dale Car­negie. Lengst til vinstri er Rakel Klara Magnús­dótt­ir, þjálf­ari og sviðstjóri barna- og ung­linga­deild­ar Dale Car­negie. mbl.is/​​Hari Útskrift hóps nem­enda á...
Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna 2017

Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna 2017

Fulltrúar Miðstöðvar foreldra og barna Stefanía B. Arnardóttir, Helga Hinriksdóttir, Sæunn Kjartansdóttir og Valgerður Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna. REYKJAVÍK 12. DESEMBER 2017 Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna á Íslandi árið 2017 voru...
Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna 2016

Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna 2016

Þórarinn Tyrfingsson hlýtur Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2016 fyrir framlag sitt til forvarna og meðferðar á fíknisjúkdómum meðal unglinga á Íslandi. Fíknisjúkdómar eru meðal alvarlegustu heilsufarsvandamála unglinga í íslensku samfélagi. Þeir eru...